Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra


Tildrög

Um Friðrik Hjartar skólastjóra.
Skólastjóranum skemmtir sér
að skipa fyrir um sönginn hér.
Gleði er honum úti öll
ef honum rekst á þáguföll.