Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra


Tildrög

Til Guðmundar á Hraunum í Fljótum.

Skýringar

Hér er kominn Hrauna Gvendur.
Helst til sjaldan er hann kenndur.
Hann er að andans afli renndur.
Uppruninn í Sléttuhlíð.
Þaðan var hann síðan sendur.
Sættist ei við lífsins fjendur.
Og er herra eins og stendur
í asahláku og norðanhríð.