Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra


Tildrög

Í orðastað Dýrfjörðs á Siglufirði.
Þótt ég ílla þyki ríma.
Og þótt þeir fussi og bölvi.
Ég verð frægur einhvern tíma
sem Æri-Tobbi og Sölvi.