Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra


Tildrög

Um mann sem yfirheyrður var vegna óspekta. Hann varði sig með því að hann hefði ekki átt upptökin.
Aldrei fór í ófrið hann.
Og engri sálu gerði mein.
Hann tók í mann sem tók í hann
sem tók í mann sem tók í Svein.