Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra


Tildrög

Um Guðmund Bjarnason á Bakka á Siglufirði sjötugan.
Þótt farið sé um firðasveit
hjá fátækum og ríkum.
Verður eflaust erfið leit
að öðlingsmanni slíkum.