Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra


Tildrög

Afmælisvísa til Stefáns frá Móskógum. Má lesa stef-án = Stefán
Leggist að leiði og böl
og langvinnt sjúkdómsböl.
Helst má þá stundir stytta
stef-án hortitta.