Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra


Tildrög

Móðir Ingólfs svaraði fyrir son sinn: Steingrímur lærði að lækna. Leggur þar hönd að frækna. Það skynja þurfum vér. Meinsemdum margra eyðir. En mest þeirra sem hann deyðir. Heiður þeim heiður ber.
Ingólfur er að messa.
Orðin hans margan hressa
gáfu og guðdómleg.
Þó hefur hann til þessa
þrammað hinn breiða veg.