Þorsteinn Erlingsson | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Þorsteinn Erlingsson 1858–1914

73 LJÓÐ — FIMM LAUSAVÍSUR
Þorsteinn fæddist í Stóru-Mórk undir Eyjafjöllum og ólst upp í Hlíðarendakoti í Fljótshlíð. Hann varð stúdent úr Lærða skólanum í Reykjavík 1883. Hann hélt síðan til Kaupmannahafnar og las um tíma lög við Hafnarháskóla en lauk ekki prófi. Hann dvaldist alllengi í Höfn eftir að hann hætti námi og fékkst þá einkum við kennslu. Árið 1896 fór hann til Íslands og sneri sér að blaðamennsku. Varð hann fyrst ritstjóri Bjarka á Seyðisfirði og síðan Arnfirðings á Bíldudal. Hann fluttist til Reykjavíkur árið 1902 og bjó þar síðan til   MEIRA ↲

Þorsteinn Erlingsson höfundur

Ljóð
Afmælisvísa til Ben. Gröndals (6. okt. 1905) ≈ 1900
Afmælisvísur ≈ 1900
Aldarkveðja ≈ 1900
Arfurinn ≈ 1900
Á jólaspjaldi 1907 ≈ 1900
Bergsteinn Vigfússon ≈ 1925
Björkin ≈ 1900
Björnstjerne Björnson ≈ 1900
Bókin mín ≈ 1900
Brautin ≈ 1900
Ef æskan vill rétta þér örvandi hönd ≈ 1900
Elli sækir Grím heim ≈ 1900
Farfuglinn ≈ 1900
Fossaniður ≈ 1900
Gamla Fróni handan haf ≈ 1900
Guðbjörg Jónsdóttir ≈ 1900
Heilsuhælið ≈ 1900
Hreiðrið mitt ≈ 1900
Hulda ≈ 1900
Hundrað ára minningarhátíð Jóns Sigurðssonar ≈ 1900
Höllin nýja ≈ 1900
Í Hallormsstaðaskógi ≈ 1900
Í Hlíðarendakoti ≈ 1900
Í landsýn ≈ 1900
Í leyni ≈ 0
Í vísnabók Ellu í Hruna ≈ 1925
Ísland ≈ 1900
Íslands minni ≈ 1925
Jóhanna G. Eyjólfsdóttir ≈ 1900
Jólavísa ≈ 1900
Jónas Hallgrímsson ≈ 1900
Kvöld ≈ 1900
Kýklops ≈ 1900
Lalla-bragur ≈ 0
Lágnætti ≈ 1900
Litla skáld á grænni grein ≈ 1900
Lóur ≈ 1900
Minni konungs ≈ 1900
Minni Steingríms Thorsteinssonar ≈ 1900
Myndin ≈ 1900
Nótt ≈ 1900
Otto Wathne ≈ 1900
Páll minn góði ≈ 1900
Páll Ólafsson ≈ 1900
Rask ≈ 1875
Seinasta nóttin ≈ 1900
Sigríður Sigurðardóttir ≈ 1900
Skammdegisvísur ≈ 1900
Skilnaðarkvæði ≈ 1900
Skírnarsálmur ≈ 1900
Snati og Óli ≈ 1900
Sóley ≈ 1925
Sólskríkjan ≈ 1900
Steingrímur Thorsteinsson ≈ 1925
Svipirninir á Þjóðmenjasafninu ≈ 1925
Söngvarinn ≈ 1900
Tamdir svanir ≈ 1900
Til frú Morris í Lundúnum ≈ 1900
Til Guðrúnar ≈ 1900
Til Hannesar Hafstein á fimmtugsafmæli ≈ 1900
Til Íslands (við aldamótin 1900) ≈ 1900
Til Jóns söðlasmiðs í Hlíðarendakoti ≈ 1875
Til Krissu ≈ 1900
Til Stephans G. Stephanssonar ≈ 1900
Valdimar Ásmundsson ≈ 1900
Vetur ≈ 1900
Við fossinn ≈ 1900
Vor ≈ 1900
Vorvísur ≈ 1900
Þegar vetrar þokan grá ≈ 1900
Þín heift væri betri ≈ 1900
Æskan ≈ 1900
Örbirgð og auður ≈ 1900
Lausavísur
Ég verð kannski í herrans hjörð
Margra hunda og manna dyggð
Meinleg örlög margan hrjá
Það er líkt og ylur í
Þó þú heilsir Hafnarstað