Jónas Tryggvason | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Jónas Tryggvason 1916–1983

45 LJÓÐ — 22 LAUSAVÍSUR
Jónas var fæddur í Finnstungu í Blöndudal 9. febrúar 1916, vann við bústörf með foreldrum sínum og systkinum á æskuárunum en fór á unglingsárunum til borgarinnar að nema orgelleik en hvarf frá því vegna sjóndepru og fór að læra og síðan að stunda burstagerð og bólstrun dívana er fram í sótti. Hann flutti ofan frá Finnstungu haustið 1948 með Jóni bróður sínum og fjölskyldu hans í nýbyggt hús þeirra í Ártúnum og fékk þar rýmri aðstöðu fyrir iðnað sinn.
Tvílyft hús að Húnabraut 26 á Blönduósi byggði Jónas sér, flutti   MEIRA ↲

Jónas Tryggvason höfundur

Ljóð
Aðfangadagskvöld ≈ 0
Án heitis (Um Húnaþing) ≈ 0
Bergnumin hjörð ≈ 0
Bjarni á Bollastöðum 70 ára ≈ 0
Blátjörn á heiði ≈ 0
Blóm um haust ≈ 1950
Dís næturinnnar ≈ 1950
Draumur ≈ 1950
Ekki er þeim gaman ≈ 0
Endurlausn ≈ 0
Ég skal vaka ≈ 1938–1940
Fagrar heyrði ég raddirnar ≈ 0
Fjallgöngumaður ≈ 0
Flúðadrangur ≈ 0
Gleymt ljóð ≈ 1925
Hafsteinn Pétursson ≈ 0
Handtak ≈ 0
Heiðavísur ≈ 0
Hvert flýgur þú? ≈ 0
Ísland ≈ 0
Kristallshrím ≈ 1950
Kveðja til Þorvalds Ásgeirssonar Blönduósi ≈ 0
Kyndilmessuvísur 1943 ≈ 0
Lauffall ≈ 1950
Lyrisk ástavísa ≈ 0
Marka-Leifi ≈ 0
Morgunn á Laugarvatni ≈ 0
Nú hnígur sólin ≈ 1950
Óskar Guðmundsson Eiríksstöðum 1932-´54 ≈ 0
Skilnaðarljóð ≈ 1950
Skilurðu vorið ≈ 0
Stjarna ≈ 0
Svo fór um sjóferð þá ≈ 1950
Söngur Heklu Sambands norðlenskra karlakóra ≈ 1950
Til Bjarna á Bollastöðum ≈ 1950
Til þeirra, sem halda að ég sé skáld ≈ 1950
Til æskuleiksystur ≈ 0
Úr höfn undir haust ≈ 0
VIð dánarfregn hins daufa ≈ 0
Við sáumst ≈ 0
Við vígslu Húnavers ≈ 0
Vor í blænum ≈ 0
Vormorgunn ≈ 1925
Vöggustef ≈ 1950
Þorsteinn Jónsson söngstjóri ≈ 1950
Lausavísur
Árin líða okkur frá
Ei mun hljóða húmið kvelds
Gott er að hafa glaða lund
Góðir hugir hollra vina
Kuldinn breytir kjörum fljótt
Kuldinn skipti kjörum fljótt
Kvölda fer um farinn veg
Man ég eld sem áður brann
Mun ei saka dáðadrengi
Orkusnjall um æviskeið
Ósnert gull frá æsku sinni
Sigldi ég hátt í sólarátt
Skrafandi margt en skilja fátt
Tímans letur tvírætt enn
Upp í skyndi blossar bál
Verður löngum vonin tál
Við höfum ekki úr háum söðli að detta
Þótt mér vinnist seint að sjá
Þótt mig ekki þjaki ár
Þótt um sinn við þessa skál
Þrengist vökin fannir fjúka
Þú hefur bak við bölva gnótt