Deprecated: pg_query(): Automatic fetching of PostgreSQL connection is deprecated in /var/www/bragi/ljod.php on line 28
Fagrar heyrði ég raddirnar | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (1291)
Afmæliskvæði  (11)
Ástarljóð  (10)
barnagælur  (1)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (13)
Ferðavísur  (3)
Gamankvæði  (18)
Háðkvæði  (8)
Heilræði  (1)
Hestavísur  (2)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (8)
Húnvetningar  (7)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (3)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (48)
Oddi  (1)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Sálmur  (2)
Skáldsþankar  (44)
Strandir  (2)
Söguljóð  (11)
Söngvamál  (1)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (4)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Fagrar heyrði ég raddirnar

Fyrsta ljóðlína:Fagrar heyrði ég raddirnar
bls.72
Viðm.ártal:≈ 0
Fagrar heyrði ég raddirnar.
Svanur sunnan fló
silfurhörpu sló.
Heyrði ég stef í laginu, sem hjartafrið mér bjó
gleymdan söng frá löngu liðnu vori.

Fagrar heyrði ég raddirnar.
Söng í sefi blær,
söng mig veröld fjær.
Ekkert svæfir harminn, sem að hjartarótum nær,
líkt og þessi þeyr í bleiku sefi.

Fagrar heyrði ég raddirnar.
Dró mig dulin þrá
dagsins vitund frá.
Bak við tímans vatnanið ég heyrði hjarta slá,
hjarta sem ég eitt sinn heitast unni.