Jónas Hallgrímsson | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Jónas Hallgrímsson 1807–1845

45 LJÓÐ — TÓLF LAUSAVÍSUR
Jónas fæddist á Hrauni í Öxnadal og ólst upp á Steinsstöðum hinum megin í dalnum. Faðir hans drukknaði í Hraunsvatni þegar Jónas var á níunda ári. Jónas nam í Bessastaðaskóla og naut þar meðal annars kennslu Sveinbjarnar Egilssonar. Árið 1832 sigldi hann til Kaupmannahafnar og byrjaði að læra lög við Hafnarháskóla en sneri sér brátt að námi í náttúrufræði. Á árunum 1839– 1842 dvaldi Jónas á Íslandi við rannsóknir á náttúrufari og landsháttum. Ferðaðist hann þá um landið á sumrin en hafði vetursetu í Reykjavík. Seinustu þrjú   MEIRA ↲

Jónas Hallgrímsson höfundur

Ljóð
Ad amicum ≈ 0
Að bón Jóhanns Árnasonar ≈ 0
Afmælisvísur til Brynjólfs Péturssonar ≈ 1850
Alþing hið nýja ≈ 0
Bágindi ≈ 1850
Bjarna Thorarensen ≈ 1825–1850
Dalvísa ≈ 1850
Drangey ≈ 0
Ég bið að heilsa ≈ 1850
Ferðalok ≈ 1850
Fjallið Skjaldbreiður ≈ 1850
Gunnarshólmi ≈ 1825
Heiðlóarkvæði (Heylóarvísa) ≈ 1825
Helvíti ≈ 1850
Hornbjarg ≈ 0
Hulduljóð (fyrsti hluti) ≈ 1850
Hulduljóð – Eggert (annar hluti) ≈ 1850
Hulduljóð (þriðji hluti) ≈ 1850
Hulduljóð (fimmti hluti) Niðurlag ≈ 1850
Hulduljóð (fjórði hluti) Smali (fer að fé og kveður) ≈ 1850
Ísland ≈ 1850
Íslands minni ≈ 1850
Jólavísa ≈ 1850
Kolbeinsey ≈ 0
Kveðja Íslendinga til séra Þorgeirs Guðmundssonar ≈ 1850
Kvölddrykkjan ≈ 0
La belle ≈ 0
Marsvínsreksturinn ≈ 1825
Móðurást ≈ 1825
Óhræsið ≈ 1850
Ólafsvíkurenni ≈ 0
Réttarvatn ≈ 1850
Röðull brosti, rann að næturhvílu ≈ 1825
Sáuð þið hana systur mína ≈ 1825
Séra Stefán Pálsson ≈ 1825–1850
Séra Tómas Sæmundsson ≈ 1850
Sláttuvísa ≈ 1850
Stökur ≈ 1850
Söknuður ≈ 1825
Til herra Páls Gaimard ≈ 1850
Til Keysers ≈ 1825
Vísur Íslendinga ≈ 1825
Vorvísur ≈ 1850
Þar sem háir hólar ≈ 1850
Þorkell þunni ≈ 1850
Lausavísur
Buxur vesti brók og skó
Búðaloka úti ein
Eilífur Guð mig ali
Er hann að syngja enn sem fyrr
Hóla bítur hörkubál
Hví svo þrúðgu þú
Kveður í runni kvakar í mó
Nú er sumar í köldu kinn
Sunnanvindur sólu frá
Út um móinn enn er hér
Veðrið er hvurki vont né gott
Þeir búast til að blekkja mig

Jónas Hallgrímsson þýðandi verka eftir Heine, Heinrich

Ljóð
Álfareiðin ≈ 1850
Fegin í fangi mínu ≈ 1850
Næturkyrrð ≈ 0

Jónas Hallgrímsson þýðandi verka eftir Friedrich Schiller

Ljóð
Meyjargrátur ≈ 1825

Jónas Hallgrímsson þýðandi verka eftir Adelbert von Chamisso

Ljóð
Kossavísa (Camisso) ≈ 1850