SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Flokkar
Allt (3041)
Afmæliskvæði (14)
Ádeilukveðskapur (1)
Ástarljóð (32)
Baráttukvæði (1)
Biblíuljóð (2)
Brúðkaupsljóð (9)
Bæjavísur (2)
Bænir (1)
Bænir og vers (25)
Eddukvæði (30)
Eftirmæli (40)
Ellikvæði (6)
Formannavísur (22)
Fræðsluljóð (3)
Gamankvæði (30)
Grýlukvæði (6)
Harmljóð (3)
Háðkvæði (4)
Hátíðaljóð (6)
Heilræði (10)
Heimsádeilur (7)
Helgikvæði (47)
Hestavísur (1)
Huggunarkvæði (2)
Hyllingarkvæði (2)
Jóðmæli (3)
Jólaljóð (5)
Kappakvæði (5)
Kvæði um biskupa (6)
Leppalúðakvæði (1)
Lífsspeki (5)
Ljóðabréf (18)
Náttúruljóð (50)
Rímur (204)
Sagnadansar (36)
Sagnakvæði (4)
Sálmar (417)
Sjóhrakningar (2)
Sorgarljóð (1)
Sónarljóð (13)
Særingar (1)
Söguljóð (9)
Tíðavísur (15)
Tregaljóð (6)
Vetrarkvæði (2)
Vikivakar (13)
Vögguljóð (5)
Ýkjukvæði (5)
Þjóðkvæði (1)
Þorrakvæði (4)
Þululjóð (4)
Þulur (2)
Ættjarðarkvæði (38)
Ævikvæði (5)
StökurFyrsta ljóðlína:Enginn grætur Íslending
Höfundur:Jónas Hallgrímsson
bls.123–124
Viðm.ártal:≈ 1850
Tímasetning:1844
Flokkur:Ástarljóð
Skýringar
Stökur eru samdar árið 1844.
Tvö eiginhandarrit Jónasar eru til af Stökum. Annað er varðveitt í Árnastofnun í handritasafni Konráðs Gíslasonar (KG 31 a II) en hitt á Landsbókasafni (ÍB 13 fol.) Frumprentun í: Ljóðmæli eptir Jónas Hallgrímsson. B. Pjetursson og K. Gíslason hafa sjeð um prentunina. Khöfn 1847. (21. desemberm. 1844)
1. Enginn grætur Íslendingeinan sér og dáinn, þegar allt er komið í kring kyssir torfa náinn.
2. Mér er þetta mátulegt,mátti vel til haga, hefði ég betur hana þekkt sem harma ég alla daga.
3. Lifðu sæl við glaum og glys,gangi þér allt í haginn; í öngum mínum erlendis yrki ég skemmsta daginn.
4. Sólin heim úr suðri snýr,sumri lofar hlýju; ó, að ég væri orðinn nýr og ynni þér að nýju! |