La belle | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

La belle

Fyrsta ljóðlína:Mín er meyjan væna
bls.49
Bragarháttur:Dróttkvætt
Viðm.ártal:≈ 0

Skýringar

Sjá nánar um ljóðið: 

Ritverk Jónasar Hallgrímssonr. IV. bindi. Skýringar og skrár. Reykjavík 1989, bls. 112.

La belle*

Mín er meyjan væna
mittisgrönn og fótnett,
bjarteyg, brjóstafögur,
beinvaxin, sviphrein.
Hvít er hönd á snótu,
himinbros á kinnum,
falla lausir um ljósan
lokkar háls inn frjálsa.

* La belle: Hin fagra (á frönsku)