SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Flokkar
Allt (2089)
Afmælisvísur (7)
Auður og örbirgð (2)
Ákvæðavísur (7)
Árstíðavísur (11)
Ástavísur (32)
Bátavísur (3)
Beinakerlingavísur (13)
Bílavísur (2)
Bændavísur (2)
Bölmóðsvísur (28)
Daglegt amstur (2)
Draumvísur (9)
Drykkjuvísur (29)
Eftirmæli (15)
Ellivísur (8)
Ferðavísur (3)
Fjarstæður (2)
Formannavísur (1)
Fornar lausavísur (48)
Gamanvísur (93)
Háðvísur (10)
Háttatalsvísur (451)
Heillaóskir (19)
Heilræðavísur (7)
Heimslystarvísur (6)
Hestavísur (27)
Kersknisvísur (33)
Klámvísur (4)
Landslag og örnefni (66)
Lífsspeki (71)
Mannlýsingar (5)
Markavísur (2)
Minnisvísur (14)
Nafnavísur (2)
Náttúruvísur (9)
Níðvísur (6)
Pólitískar vísur (1)
Saknaðarvísur (2)
Samkveðlingar (6)
Samstæður (80)
Sjóferðavísur (5)
Spássíuvísur (14)
Svarvísur (12)
Tíðavísur (1)
Trúarvísur (1)
Veðurvísur (62)
Vísnagátur (9)
Vísur úr kvæðum (11)
Vísur úr rímum (5)
Vögguvísur (4)
Þingvísur (5)
Þjóðvísur (1)
Öfugmælavísur (6)
Sólhvörf
(22. des. 1844) Eilífur Guð mig ali einn og þrennur dag þenna! Lifa vil eg, svo ofar enn eg líti sól renna. Hvað er glatt sem hið góða guðsauga? Kemur úr suðri harri hárrar kerru, hjarðar líkn og jarðar. |