Deprecated: pg_query(): Automatic fetching of PostgreSQL connection is deprecated in /var/www/bragi/ljod.php on line 28
SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Flokkar
Allt (3139)
Afmæliskvæði (14)
Annálskvæði (1)
Ádeilukveðskapur (1)
Ástarljóð (32)
Baráttukvæði (1)
Biblíuljóð (2)
Brúðkaupsljóð (9)
Bæjavísur (2)
Bænir (1)
Bænir og vers (25)
Eddukvæði (30)
Eftirmæli (41)
Ellikvæði (7)
Formannavísur (22)
Fræðsluljóð (3)
Gamankvæði (31)
Grýlukvæði (8)
Harmljóð (3)
Háðkvæði (4)
Hátíðaljóð (6)
Heilræði (10)
Heimsádeilur (8)
Helgikvæði (47)
Hestavísur (1)
Huggunarkvæði (2)
Hyllingarkvæði (2)
Jóðmæli (3)
Jólaljóð (5)
Kappakvæði (5)
Kvæði um biskupa (6)
Leppalúðakvæði (1)
Lífsspeki (5)
Ljóðabréf (18)
Matarvísur (1)
Náttúruljóð (52)
Rímur (204)
Sagnadansar (52)
Sagnakvæði (4)
Sálmar (417)
Sjóhrakningar (2)
Sorgarljóð (1)
Sónarljóð (14)
Særingar (1)
Söguljóð (13)
Tíðavísur (15)
Tregaljóð (6)
Vetrarkvæði (2)
Vikivakar (13)
Vögguljóð (5)
Ýkjukvæði (5)
Þjóðkvæði (1)
Þorrakvæði (4)
Þululjóð (5)
Þulur (2)
Ættjarðarkvæði (54)
Ævikvæði (6)
Ævintýrakvæði (3)
Afmælisvísur til Brynjólfs PéturssonarFyrsta ljóðlína:Við sem annars lesum lögin
Höfundur:Jónas Hallgrímsson
Heimild:Sunnanfari. bls.4. árg. 8. tbl. febrúar 1895, bls. 60–61.
Viðm.ártal:≈ 1850
Flokkur:Afmæliskvæði
1. Við sem annars lesum löginog lítil höfum vængjaslögin opna gerum hróðrar hauginn, herjans uglan sat þar á. >Fagurt galaði fuglinn sá. Síðan kvæða sendum drauginn, séra Péturs kundi. >Listamaðurinn lengi sér þar undi.
2. Sá hann eitt sinn sitja’ á ljóra,svo sem gerði bólan stóra, ofurlítinn nöldurs nóra, sem naktar voru klærnar á. >Fagurt galaði fuglinn sá. Hann hugðist gera gys að móra, en greip í skott á hundi. >Listamaðurinn lengi sér þar undi.
3. Fýsi þig að frétta meira,freilich kann eg segja fleira: upp í háum hamrageira honum skruppu tærnar frá. >Fagurt galaði fuglinn sá. Hann hékk þar svona’ á hægra eyra, hvergi frá eg hann stundi. >Listamaðurinn lengi sér þar undi. |