SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Flokkar
Allt (2061)
Afmælisvísur (7)
Auður og örbirgð (2)
Ákvæðavísur (7)
Árstíðavísur (10)
Ástavísur (32)
Bátavísur (3)
Beinakerlingavísur (13)
Bílavísur (2)
Bændavísur (2)
Bölmóðsvísur (28)
Daglegt amstur (2)
Draumvísur (9)
Drykkjuvísur (29)
Eftirmæli (15)
Ellivísur (8)
Ferðavísur (3)
Fjarstæður (2)
Formannavísur (1)
Fornar lausavísur (48)
Gamanvísur (93)
Háðvísur (10)
Háttatalsvísur (451)
Heillaóskir (19)
Heilræðavísur (7)
Heimslystarvísur (6)
Hestavísur (27)
Kersknisvísur (33)
Klámvísur (4)
Landslag og örnefni (66)
Lífsspeki (71)
Mannlýsingar (5)
Markavísur (2)
Minnisvísur (14)
Nafnavísur (2)
Náttúruvísur (9)
Níðvísur (6)
Pólitískar vísur (1)
Saknaðarvísur (2)
Samkveðlingar (5)
Samstæður (79)
Sjóferðavísur (5)
Spássíuvísur (14)
Svarvísur (12)
Tíðavísur (1)
Trúarvísur (1)
Veðurvísur (62)
Vísnagátur (9)
Vísur úr kvæðum (11)
Vísur úr rímum (5)
Vögguvísur (4)
Þingvísur (5)
Þjóðvísur (1)
Öfugmælavísur (6)
Kveður í runni kvakar í mó
Höfundur:Jónas Hallgrímsson
Bls.236
Flokkur:Samstæður
Skýringar
Jónas hefur sjálfur talið vísurnar þýddar eftir Heine en erfitt hefur reynst að finna þeim stað hjá honum. Vafalaust hefur þó Jónas haft eitthvert ljóða Heines í huga sem vakað hefur að baki vísna hans. (Sjá skýringar við vísurnar í Ritverk IV. Skýringar og skrár, bls. 210)
Kveður í runni, kvakar í mó
kvikur þrastasöngur; eins mig fýsir alltaf þó aftur að fara í göngur. (Sjá: Vorið góða, grænt og hlýtt) |