| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Kveður í runni kvakar í mó

Bls.236
Flokkur:Samstæður

Skýringar

Jónas hefur sjálfur talið vísurnar þýddar eftir Heine en erfitt hefur reynst að finna þeim stað hjá honum. Vafalaust hefur þó Jónas haft eitthvert ljóða Heines í huga sem vakað hefur að baki vísna hans. (Sjá skýringar við vísurnar í Ritverk IV. Skýringar og skrár, bls.  210)
Kveður í runni, kvakar í mó
kvikur þrastasöngur;
eins mig fýsir alltaf þó
aftur að fara í göngur.

(Sjá: Vorið góða, grænt og hlýtt)