Ólafur Guðmundsson í Sauðanesi | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Ólafur Guðmundsson í Sauðanesi 1537–1609

ELLEFU LJÓÐ — FJÓRAR LAUSAVÍSUR
Ólafur (f. um 1537) var prestur í Sauðanesi á Langanesi frá 1567 til æviloka (d. um 1609). Hann var eitt virtasta skáld sinnar tíðar og er talinn hafa átt drýgstan hlut af sálmaþýðingum í Sálmabók Guðbrands biskups sem út kom á Hólum 1589.

Ólafur Guðmundsson í Sauðanesi höfundur

Ljóð
A 061 - Enn annar lofsöngur um pínuna ≈ 1575
A 085 - Annar lofsöngur með sama lag ≈ 1575
A 094 - Kyrie Fons Bonitatis ≈ 1575
A 137 - Annar lofsöngur af innsetningu heilagrar skírnar ≈ 0
A 138 - Einn bæna sálmur að syngja þegar börn eru skírð ≈ 0
A 341 -Enn fagur lofsöngur af þeim síðasta degi ≈ 1575
Deila holds og sálar af heilögum ritningum útdregin ≈ 1600
Ellikvæði síra Ólafs Guðmundssonar ≈ 1600
Máríuævi eða Lífssaga helgustu Guðs móðir ≈ 1600
Lausavísur
Ap jún sept nóv þrjátíu hver
Klemens vottar vetur
Með tunglkomu trú þú það
Rauða tunglið vottar vind

Ólafur Guðmundsson í Sauðanesi ætlaður höfundur

Ljóð
A 143 - Hymn. Pange lingua ≈ 0
A 340 - Enn einn fagur lofsöngur af upprisu framliðinna á efsta degi ≈ 1575

Ólafur Guðmundsson í Sauðanesi þýðandi (höfundur ekki tilgreindur)

Ljóð
A 038 - Á umskurðarhátíð Jesú Kristí eður nýársdag. Barnasöngur* ≈ 1575
A 040 - Andlegur lofsöngur á nýársdag, að biðja Guð og óska góðs öllum stéttum ≈ 1575
A 044 - Á hreinsunarhátíð Maríu. Sálmur ≈ 1575
A 051 - Hymn. Vexilla Regis ≈ 1575
A 052 - Rex Christe factor om. ≈ 1575
A 062 - Sálmur út af pínunni Kristí. Af fjórum guðspjallamönnum saman tekinn ≈ 1575
A 269 - Enn bæn í hörmungu og mótgangi ≈ 0
A 342 Enn andleg vísa um dómsdag og hans teikn og fyrirburði ≈ 1575
Bókin segir ≈ 1575
Einn herra eg best ætti ≈ 1575
Nokkur heilræði ≈ 1575

Ólafur Guðmundsson í Sauðanesi þýðandi verka eftir Ambrosius (Aurelius Ambrosius) frá Mílanó

Ljóð
A 075 - Hymn. Sermone blando angelus ≈ 1575

Ólafur Guðmundsson í Sauðanesi þýðandi verka eftir Marteinn Lúther

Ljóð
Enn önnur heilræði ≈ 1575

Ólafur Guðmundsson í Sauðanesi þýðandi verka eftir Heinrich Müller

Ljóð
A 057 - Einn ágætur sálmur um Kristum og hans pínu ≈ 1575

Ólafur Guðmundsson í Sauðanesi ætlaður þýðandi (höfundur ekki tilgreindur)

Ljóð
A 002 - Önnur andlig vísa af holdganinni ≈ 1575
A 004 - Hymnus. Conditor alme [siderum] ≈ 1575
A 007 - Hymnus. Splendor paternae gloriae ≈ 1575–1600
A 024 - Nú er oss fæddur Jesú Krist ≈ 1575
A 039 - Annar sálmur af umskurn Kristí ≈ 1575
A 042 - Hymn. Hostis Herodes. Á opinberunarhátíð Jesú Christí og þrettánda dag jóla ≈ 1575
A 067- Resurrexit Christus (Kristur reis upp frá dauðum) ≈ 1575
A 168 - Sami sálmur (þ.e. Misere mei Deus) en með öðrum hætti ≈ 0
A 237 - Ein kristilig áminning til leiðréttingar og yfirbótar vors syndsamligs lífernis ≈ 0

Ólafur Guðmundsson í Sauðanesi ætlaður þýðandi verka eftir Höfundur ókunnur

Ljóð
A 093 - Sequent. Veni Sancte Spiritus ≈ 1575
Jesu, nostra redemtio ≈ 1575

Ólafur Guðmundsson í Sauðanesi ætlaður þýðandi verka eftir Ambrosius (Aurelius Ambrosius) frá Mílanó

Ljóð
A 001- Veni redemptor [gentium] ≈ 1575

Ólafur Guðmundsson í Sauðanesi ætlaður þýðandi verka eftir Prudentius (Aurelius Prudentius Clemens)

Ljóð
A 328 - Hymn. Jam moesta quiesce ≈ 1575

Ólafur Guðmundsson í Sauðanesi ætlaður þýðandi verka eftir Nikulás Hermann

Ljóð
A 343 - Enn andleg vísa um dómsdag og upprisuna ≈ 1575

Ólafur Guðmundsson í Sauðanesi ætlaður þýðandi verka eftir Marteinn Lúther

Ljóð
A 047 - Sami sálmur öðruvís ≈ 0