Deprecated: pg_query(): Automatic fetching of PostgreSQL connection is deprecated in /var/www/bragi/ljod.php on line 28
SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Flokkar
Allt (3139)
Afmæliskvæði (14)
Annálskvæði (1)
Ádeilukveðskapur (1)
Ástarljóð (32)
Baráttukvæði (1)
Biblíuljóð (2)
Brúðkaupsljóð (9)
Bæjavísur (2)
Bænir (1)
Bænir og vers (25)
Eddukvæði (30)
Eftirmæli (41)
Ellikvæði (7)
Formannavísur (22)
Fræðsluljóð (3)
Gamankvæði (31)
Grýlukvæði (8)
Harmljóð (3)
Háðkvæði (4)
Hátíðaljóð (6)
Heilræði (10)
Heimsádeilur (8)
Helgikvæði (47)
Hestavísur (1)
Huggunarkvæði (2)
Hyllingarkvæði (2)
Jóðmæli (3)
Jólaljóð (5)
Kappakvæði (5)
Kvæði um biskupa (6)
Leppalúðakvæði (1)
Lífsspeki (5)
Ljóðabréf (18)
Matarvísur (1)
Náttúruljóð (52)
Rímur (204)
Sagnadansar (52)
Sagnakvæði (4)
Sálmar (417)
Sjóhrakningar (2)
Sorgarljóð (1)
Sónarljóð (14)
Særingar (1)
Söguljóð (13)
Tíðavísur (15)
Tregaljóð (6)
Vetrarkvæði (2)
Vikivakar (13)
Vögguljóð (5)
Ýkjukvæði (5)
Þjóðkvæði (1)
Þorrakvæði (4)
Þululjóð (5)
Þulur (2)
Ættjarðarkvæði (54)
Ævikvæði (6)
Ævintýrakvæði (3)
A 052 - Rex Christe factor om.Fyrsta ljóðlína:Skaparinn Kristí kóngur vór
Þýðandi:Ólafur Guðmundsson í Sauðanesi
Heimild:Sálmabók Guðbrands (1589). bls.xxxj
Viðm.ártal:≈ 1575
Flokkur:Sálmar
Skýringar
Sálmurinn er frumortur af Gregoríusi páfa I (540-604), „Rex Christe, factor omnium“. Þýðingin er nákvæm. Sálmurinn er einnig í sb. 1619, bl. 30; grallara 1607 (viðauka) og öllum gröllurum síðan og í s-msb. 1742. (PEÓl: Upptök, bls. 86)
Hymn. Rex Christe Factor om.
Má syngja eins og: Christe Redemptor omnium
1. Skaparinn Kristí kóngur vor,kvittun trúaðra náðarstór! Auðmjúkra bænir þóknast þér, þig einn lofum og dýrkum vér.
2. Himna og jörð þú hefur gjört,holdi voru þú klæddur ert. Virtist að undir vorri eymd væri dýrð þinnar tignar geymd.
3. Guðlig náð þín og gæska klárgrimma kvöl leið og krossins sár. Við fyrstu hjóna fall og mein fann lækning þín miskunnin hrein.
4. Sökum vor bundinn saklaus varst,svo að leystir fjötraða hart. Svívirðing leiðst svo bættir best brot allra manna stór og flest.
5. Frelsarinn! á kross festur vart.Frábært myrkur þar gjörðist snart, þá Herrann uppgaf helga önd, hellur klofna og skjálfa lönd.
6. Sigrari dauðans sénn var bráttsamjafn föður í dýrð og mátt. Náð heilags anda, hlífð og stoð, hæsti kóngur, veit þinni þjóð. |