Ambrosius (Aurelius Ambrosius) frá Mílanó | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Ambrosius (Aurelius Ambrosius) frá Mílanó 340–397

FIMM LJÓÐ
Heilagur Ambrosius (Aurelius Ambrosius) var fæddur um 340 í Trier (sem nú tilheyrir Þýskalandi). Hann er jafnan nefndur Ambrosius af Mílanó en hann var biskup í Mílanó á Ítalíu frá 374 til dauðadags 4. apríl 397. Han var einhver mesti baráttumaður kristinnar trúar í Rómaveldi á 4. öld og átti stóran þátt í því að gera kristni að ráðandi trúarbrögðum í ríkinu. Ambrosíus var einn af fyrstu kirkjufeðrunum sem útnefndir voru af páfa árið 1298. Hinir voru: heilagur Ágústínus, heilagur Hironymus og Gregor I páfi. Þá er Ambrosius jafnan talinn faðir   MEIRA ↲

Ambrosius (Aurelius Ambrosius) frá Mílanó höfundur en þýðandi er Marteinn Einarsson biskup

Ljóð
A 19 - Hymnen Veni redemtor gentium ≈ 1550
A 26 - Hymnen Christe qui lux ≈ 1550

Ambrosius (Aurelius Ambrosius) frá Mílanó höfundur {{thydandi_er_talinn_vera}} Ólafur Guðmundsson í Sauðanesi

Ljóð
A 001- Veni redemptor [gentium] ≈ 1575

Ambrosius (Aurelius Ambrosius) frá Mílanó höfundur en þýðandi er Ólafur Guðmundsson í Sauðanesi

Ljóð
A 075 - Hymn. Sermone blando angelus ≈ 1575

Ambrosius (Aurelius Ambrosius) frá Mílanó ætlaður höfundur en þýðandi er Þýðandi ókunnur

Ljóð
A 074 - Hymnus. Aurora lucis ≈ 1575