Guðrún Björnsdóttir | Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga
Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Innskráning ritstjóra

Guðrún Björnsdóttir 1889–1935

FJÖGUR LJÓÐ — 23 LAUSAVÍSUR
Foreldrar Guðrúnar voru Björn Bjarnarson bóndi í Grafarholti og hreppsnefndarmaður og kona hans Kristrún Eyjólfsdóttir. Guðrún gekk í Kvennaskólann, 1905-1906 og síðar í MR 1906-1909. Þaðan fór hún til Danmerkur og sérmenntaði sig í Mintessori smábarnakennslu, fyrst allra hér á landi og rak slíkan skóla í Reykjavík frá 1929 til 1934 er hún lést. Guðrún tók þátt í stofnun Ungmannafélagsins Aftureldingar og var fyrst formaður félagsins. Hún var mikil félagsmanneskja, hafði góða skáldagáfu og góða söngrödd. Guðrún notaði einstöku sinnum listamannsnafnið Krúnk.

Guðrún Björnsdóttir höfundur

Ljóð
Til Guðm. Friðjónssonar 12. apríl 1934 ≈ 0
Tröllasöngur (Þula)
Þula
Æfisaga (þula) ≈ 0
Lausavísur
Aflið frekar ekki kann
Arnarfjöður er ekki góð í penna
Blessuð sólin skín á skjá
Dropin holar bergið blátt
Enginn kemur enginn fer
Gerðu gott á meðan mátt
Heitir Þytur hans er litur rauður
Hýrlegt auga hnöttótt kinn
Kom að greina gleðifregn
Láttu sjá mér liggur á
Margoft sáran muna sveið
Margt er það sem gremur guð
Mér er illt í mínum haus
Mér er illt í munninum
Pennann reyna má ég minn
Rauður minn er rétt vaxinn
Rauður minn er sterkur stór
Rauður minn rétt fer
Skjóna mín er skjót og fljót
Syfjar mig nú sárlega
Syfjar mig og sækir að mér svefn og leti
Verum góðar veiga lín
Þungur er skóli þankanna

Guðrún Björnsdóttir þýðandi verka eftir Heine, Heinrich

Ljóð
Lótusliljan (Die Lotosbluhme)

Guðrún Björnsdóttir þýðandi verka eftir Tommaso Giordani

Ljóð
Svo undurkær (Caro mio ben)

Guðrún Björnsdóttir þýðandi verka eftir Ludwig Uhland

Ljóð
Vorhugur (Frühlingsglaube)

Guðrún Björnsdóttir þýðandi verka eftir Johann Friedrich Rochlitz

Ljóð
Til lútunnar (An die Laute) ≈ 0

Guðrún Björnsdóttir þýðandi verka eftir Johann Baptist Mayrhofer

Ljóð
Lied des Schiffers an de Dioskuren

Guðrún Björnsdóttir þýðandi verka eftir Justinus Kerner

Ljóð
Wanderlied