| Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga
Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Innskráning ritstjóra
AAAA11

Mér er illt í munninum

Mér er illt í munninum
mæðan þjáir lúna.
Brennivíns á brunninum
birgja fáir núna.