Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga
Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

40 ljóð
89 lausavísur
23 höfundar
11 heimildir

Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Umsjón: Héraðsskjalasafn Mosfellsbæjar

Nýjustu skráningarnar

17. may ’13
17. may ’13
13. may ’13

Vísa af handahófi

Margt er það sem beygir brjóst
brattan geng ég raunastig.
Kristur sem á krossi dóst
kenndu nú í brjóst um mig.
Höfundur ókunnur