| Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga
Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Innskráning ritstjóra

Guðmundi æ sé gæfa innan handar,


Um heimild

HerMos 2001/10. Guðmundur Jónsson og Ingibjörg Pétursdóttir frá Reykjum.


Tildrög

Til aflakonungsins á Reykjum og drotningar hans á jólum 1935.
Guðmundi æ sé gæfa innan handar,
gefi honum byr á mið og heim til strandar.
Alla tíð drotning aflakonungs búðu
inni í sal, er hænir geisla að rúðu.