| Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga
Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Innskráning ritstjóra

Gestur lítill gaf mér koss

Gestur lítill gaf mér koss,
er gladdi mig að vonum,
gott og fagnist heimsins hnoss
hjartkært eigendonum.