| Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga
Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Innskráning ritstjóra
AAAA11

Skjóna mín er skjót og fljót

Flokkur:Hestavísur
Skjóna mín er skjót og fljót
skeiðar vítt um grundir.
Lipurt ber hún léttan fót
leikur sér um hraun og grjót.