| Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga
Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Innskráning ritstjóra
AAAA11

Syfjar mig og sækir að mér svefn og leti

Syfjar mig og sækir að mér svefn og leti
ég efast hreint um að ég geti
upp af mínu komist fleti.