| Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga
Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Innskráning ritstjóra
AAAA11

Hýrlegt auga hnöttótt kinn

Flokkur:Mannlýsingar
Hýrlegt auga, hnöttótt kinn
hakan stutt með skarði
þessi fagri fífillin
finnst í bóndans garði.