Johann Friedrich Rochlitz | Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga
Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Innskráning ritstjóra

Johann Friedrich Rochlitz 1769–1842

EITT LJÓÐ
Johann Friedrich Rochlitz var þýskur leikritahöfundur, tónlistarfræðingur og tónlistar- og myndlistargagnrýnandi. Hann fæddist í Leipzig og lærði guðfræði. Árið 1798 stofnaði hann blaðið Allgemeine musikalische Zeitung og var ritstjóri þess til 1818. Árið 1827 samdi hann þrjú ljóð fyrir Franz Schubert.

Johann Friedrich Rochlitz höfundur en þýðandi er Guðrún Björnsdóttir

Ljóð
Til lútunnar (An die Laute) ≈ 0