| Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga
Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Innskráning ritstjóra
AAAA11

Þungur er skóli þankanna

Flokkur:Lífsspeki
Þungur er skóli þankanna
þrengir að bóli guðsmuna
flýg í skjóli forlaga
fram með hjóli tímanna.