| Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga
Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Innskráning ritstjóra
AAAA11

Margt er það sem gremur guð

Flokkur:Trúarvísur
Margt er það sem gremur guð
glöggra kennir spora.
Illa fór hann ormur með
hana Evu móður vora.