| Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga
Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Innskráning ritstjóra
AAAA11

Blessuð sólin skín á skjá

Flokkur:Trúarvísur
Blessuð sólin skín á skjá
skær með ljóma sínum
herra Jesú himnum á
hjálpi mér frá pínum.