| Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga
Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Innskráning ritstjóra
AAAA11

Pennann reyna má ég minn

Flokkur:Gamanvísur
Pennann reyna má ég minn
mann það enginn banna kann
þennan einan fínan fann
fann ég engan betri en hann.