| Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga
Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Innskráning ritstjóra
AAAA11

Mér er illt í mínum haus

Mér er illt í mínum haus
mest af þreytu og lúa.
Maður enginn mæðulaus
má í heimi búa.