| Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga
Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Innskráning ritstjóra
AAAA11

Verum góðar veiga lín

Verum góðar, veiga lín
vík að mínum ráðum
sólin blessuð, skær sem skín
skemmtir okkur báðum.