| Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga
Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Innskráning ritstjóra
AAAA11

Margoft sáran muna sveið

Margoft sáran muna sveið
mæddan tárablaki
hrindir báran heima á leið
hröðu árataki.