SöfnÍslenskaÍslenska |
Ludwig Uhland 1787–1862EITT LJÓÐ
Ludwig Uhland var þýskt skáld og lögfræðingur. Hann fæddist í Tübingen og nam lögfræði við háskólann þar en hafði einnig áhuga á miðaldabókmenntum sérstaklega þýskum og frönskum ljóðum. Sem ljóðskáld er Uhland af rómantíska skólanum
Ludwig Uhland höfundur en þýðandi er Guðrún BjörnsdóttirLjóðVorhugur (Frühlingsglaube) |