| Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga
Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Innskráning ritstjóra
AAAA11

Rauður minn er sterkur stór

Flokkur:Hestavísur
Rauður minn er sterkur stór
stinnur mjög til ferðalags
suður á land hann feitur fór
fallegur í tagl og fax.