| Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga
Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Innskráning ritstjóra
AAAA11

Dropin holar bergið blátt

Flokkur:Náttúruvísur
Dropin holar bergið blátt
ber svo til, hann fellur þrátt.
Get ég hert þó gangi smátt
guð mun styrkja veikan mátt.