| Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga
Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Innskráning ritstjóra
AAAA11

Rauður minn er rétt vaxinn

Flokkur:Hestavísur
Rauður minn er rétt vaxinn
rennur götu slétta.
Fallegur er fákurinn
fasmikill um kletta.