| Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga
Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Innskráning ritstjóra
AAAA11

Gerðu gott á meðan mátt

Flokkur:Ellivísur
Gerðu gott á meðan mátt
máttur þinn kann dvína brátt
brátt þú hætta í elli átt
átt guð biðja dag sem nátt.