| Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga
Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Innskráning ritstjóra
AAAA11

Rauður minn rétt fer

Flokkur:Hestavísur
Rauður minn rétt fer
rásar um grundir
fallegan fót ber
fjallinu undir.