SöfnÍslenskaÍslenska |
Johann Baptist Mayrhofer 1787–1836EITT LJÓÐ
Johann Baptist Mayrhofer var austurrískt skáld og fæddist í Steyr árið 1787. Hann nam lögfræði og guðfræði við háskólann í Vín. Mayrhofer var góður vinur Franz Schuberts og 47 lög og 2 óperur hans eru byggðar á ljóðum Mayrhofers.
Mayrhofer framdi sjálfsmorð árið 1836. Johann Baptist Mayrhofer höfundur en þýðandi er Guðrún BjörnsdóttirLjóðLied des Schiffers an de Dioskuren |