| Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga
Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Innskráning ritstjóra
AAAA11

Syfjar mig nú sárlega

Syfjar mig nú sárlega
svo til gengur árlega
dauðans bróðir dárlega
dregur að mér fárlega.