Páll Kolka, læknir – P. Valdimar Guðmundsson Kolka 1895–1971
23 LJÓÐ — ÁTTA LAUSAVÍSUR
Páll Kolka var fæddur á Torfalæk á Ásum Hún. Tók sér ættarnafnið Kolka. Starfandi læknir í Vestmannaeyjum 1920-1934. Héraðslæknir á Blönduósi 1934-1960 en síðar kennari við læknadeild Háskóla Íslands. Afkastamikill rithöfundur. Heimild. Læknatal bls. 1254-1255.