Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Steingrímur Baldvinsson í Nesi

36 LAUSAVÍSUR
Steingrímur Baldvinsson í Nesi (1893-1968) Steingrímur var sonur Baldvins Þorgrímssonar bónda í Nesi í Aðaldal og Jóhönnu Álfheiðar Þorsteinsdóttur. Hann tók við jörðinni af föður sínum og bjó þar alla tíð. (Sjá til dæmis: Þingeysk ljóð eftir 50 höfunda. Húsavík 1940)

Steingrímur Baldvinsson í Nesi höfundur

Lausavísur
Allt sem þjóðin átti og naut
Augun leiði undrasvið
Á Hallormsstað ég hitti Matthías
Baldri er létt um ljóðakvak
Baldur seint ég blessa mun
Bljúgt er landans lundarfar
Ef sannleikanum hleður valdið vígi
Ef þú heldur þig við þitt
Efa ég þrifnað okkar lands
Eigðu þetta yndið mitt
Engin særa sortaský
Ég lýsi yfir og læt á blað
Fiskur er ég á færi í lífsins hyl
Færi miklu meira böl
Gaman stefja flýtur fyllibytta
Hafið er skeið hins skamma dags
Hálfverk nægir kempan kvað
Hlutlæg speki virðing vekur
Huganum aldrei leiðast lætur
Jón minn í Pálmholti skaðræðis skyssur henda
Kveðju vanda vil ég þér
Kveður hríðin kaldan óð
Laxá öllu öðru meir
Meydómurinn mesta þykir hnoss
Not er víðu nasholi
Oft er tapið leið að sigri sönnum
Rósa gná og Randalín
Stundar af öllu afli
Tóma hausa og dálka dregur
Úfinn snautar austur braut
Varalitar blómgrund blíð
Varla er fært upp úr vaðlinum hér
Veiðilist og kraftakvæði
Það er ekki á allra færi
Það var reyndar varla von
Þar var Hákon Þar var Sigurður