Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra


Tildrög

Sigurbjörg var kona Baldurs á Ófeigsstöðum sem svaraði samstundis: Svartan Steini svipinn bar. Sigríði vel ég kenni. En aldrei hef ég orðið var við einokun á henni.
Baldur seint ég blessa mun.
Byggist það á mörgu.
Einkum þó hans einokun
á henni Sigurbjörgu