Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Hafið er skeið hins skamma dags.
Skuggar á leiðum flakka.
Vindar greiða fanna fax
fram af heiðarmakka.