Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Oft er tapið leið að sigri sönnum.
Sannleikurinn yfir veglaus klungur
borinn er af minnihluta mönnum
meðan hann er vinafár og ungur.