Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Á Hallormsstað ég hitti Matthías.
Harla glaður lengi man ég það.
Þar var hlaðið borð og boðið glas.
Blessar maður síðan Hallormsstað.