Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Efa ég þrifnað okkar lands

Bls.Tíminn 03.11.65.
Efa ég þrifnað okkar lands
allt frá silkihöttum
niður að ilskóm öreigans
atað er sölusköttum.